14. Gjásel – Hrútagjárdyngjuhraun

Gjásel er eitt u.þ.b. 400 selja á Reykjanesskaganum - fyrrum landnámi Ingólfs. Það er, líkt og nágrannar þess, Fornasel og Straumssel, í Hrútargjárdyngjuhrauni.  Frá selinu lá Gjáselsstígur, en hann er nú óglöggur mjög. Skammt sunnan selsins er Gránuskúti. Hlaðinn hleðsla er niður í hann, en nú umlukin trjágróðri. Hrútagjárdyngja er um 4.500 ára hraundyngja sem [...]