8. Kúastígur

Kúastígur liggur frá Kaldárseli, inn á Undirhlíðaleið vestan Undirhlíða og inn í Kúadal þar sem beit var fyrir kýr. Slíkir staðir eru fáir í nágrenni við selið. Reyndar voru kýrnar fáar og einungis í stuttan tíma, þ.e. á meðan búið var í selinu undir það síðasta. Vitað er að séra Markús Magnússon á Görðum lét [...]