2021 útgáfa af Litla Ratleik Hafnarfjarðar komin út

Nú er komin út 2021 útgáfa af Litla Ratleik Hafnarfjarðar en fyrsta útgáfan kom út í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ um páskana í fyrra og var ætlað að vera krydd í tilveruna fyrir þá fjölmörgu sem ákváðu að ganga um bæinn þegar sóttvarnarreglur voru lagðar á. Í honum eru 15 áhugaverðir staðir á einhvern hátt og [...]