Hraun er þema leiksins í ár

Hinn vinsæli Ratleikur Hafnarfjarðar er hafinn í 24. sinn. Stendur hann yfir fram í september en hann gengur út á að þátttakendur fá vandað ratleikskort þar sem merktir eru inn á 27 staðir, vítt og breytt í bæjarlandinu. Þeir hafa svo allt sumarið til að leita að þessum stöðum en áberandi ratleiksmerki er á stöðunum. [...]