10. Réttarklettar – Hrútagjárdyngja

Réttarklettar eru á millum Lónakots og Hvassahrauns. Þeir eru álitleg klettaborg í annars hlutlausu ofvöxnu hrauni. Augljóst er að þarna hafði Hrútarghárdyngjuhraunið runnið í sjó fram fyrir um 7500 árum síðan og eldur og vatn í sameiningu skapað þau náttúruundur, sem þarna sjást. Umleikis Réttarkletta eru miklar mannvistaleifar. Þarna upp af í hrauninu var fjárskjól, [...]