Gamlar þjóðleiðir þemað í 25. Ratleik Hafnarfjarðar
Nú er að líða að tímamótun, en í byrjun júní fer af stað 25. Ratleikur Hafnarfjarðar. Í ár er þemað Gamlar þjóðleiðir sem leiðir þátttakendur inn á gönguleiðir sem íbúar gengu til sinna verka fyrr á öldum. Enn má sjá marka fyrir leiðunum á mörgum stöðum en á öðrum stöðum eru leiðirnar horfnar; vegna gróðurs, [...]