Uppskeruhátíð 25. Ratleiks Hafnarfjarðar verður í Apótekinu, Hafnarborg, fimmtudaginn 6. október kl. 18.15.

Farið verður yfir leikinn og nokkrar myndir sýndar.

  • Þátttakendur geta send inn bestu myndina sína á gudni@hhus.is í síðasta lagi 30. september!

Verðlaunaafhending

  • Dregið verður úr öllum innsendum lausnum og þrír úr hverjum flokki fá verðlaun.

Útdráttarverðlaun

  • Þeir sem mæta á uppskeruhátíðina geta svo átt von á útdráttarverðlaunum (max. ein verðlaun á hvern). Fjölmargir vinningar.

Léttar veitingar.

Munið að skila inn úrlausnum í Ráðhús Hafnarfjarðar í síðasta lagi 25. september.