Nýtt leiksvæði var tekið í notkun 2023 við norðvesturhluta vatnsins og fékk það nafnið Paradísarlundur eftir nafnasamkeppni.

Þar eru leiktæki en umhverfi Hvaleyrar­vatns er eitt stórt leiksvæði.

Þar skammt frá er einnig grill og borð þar sem setjast má niður.