Upp úr 1960 sáust varla nokkur tré við Hvaleyrarvatn og fáir lögðu leið sína að vatninu.
Síðan hefur margt breyst og nú er svæðið við vatnið mjög vinsælt. Sandströndin við norðausturhluta vatnins er sérstaklega vinsæl og börn og fullorðnir leika sér þar og vaða út í grunnt vatnið.
Hæð vatnsyfirborðsins sveiflast mikið og fer mikið eftir grunnvatnsstöðu án þess að nákvæmar ástæður séu kunnar.
Leave A Comment