Árið 1989 reisti Skógræktarfélagið stein í þakklæti fyrir framlag þriggja systkina, Guðmundar, Ingi­bjargar og Gunnlaugs Kristbjarnarbarna löngu áður. Guðmundur var sandgræðslustjóri og mikill áhugamaður um sógrækt.

Rausnarlegt framlag var notað til að girða svæðið til að verja það ágangi sauðfjár.

Víða á svæði félagsins eru minningarsteinar og þá má finna á göngu um Höfðaskóg.