6 – Systkinalundur
Árið 1989 reisti Skógræktarfélagið stein í þakklæti fyrir framlag þriggja systkina, Guðmundar, Ingibjargar og Gunnlaugs Kristbjarnarbarna löngu áður. Guðmundur var sandgræðslustjóri og mikill áhugamaður um sógrækt. Rausnarlegt framlag var notað til að girða svæðið til að verja það ágangi sauðfjár. Víða á svæði félagsins eru minningarsteinar og þá má finna á göngu um Höfðaskóg.