Sigurvegarar í Ratleik Hafnarfjarðar 2020

Ratleikur Hafnarfjarðar 2020 lauk 21. september sl. Í ár var uppskeruhátíðin með óhefðbundnu sniði, send út á Facebook sl. fimmtudag. Þar var leikurinn kynntur með myndum og hann gerður upp að venju. Dregið var úr innsendum lausnum í hverjum flokki og eru veitt þrenn verðlaun í hverjum þeirra. Þar að auki var dregið um 14 [...]