Sterkastur og sá fúlasti allra í fjölskyldunni.

Hann er næstsíðastur að fara til byggða á Þorláksmessu.

Hann étur einungis hrákjöt, hvort um sé að ræða lamb, svín, naut, kjúkling, mink, álft, fisk eða ref vill hann fá kjötið sem ferskast. Hann erfði það frá mömmu sinni Grýlu. Enda greindist hann með mjólkuróþol í æsku og heimtaði strax kjöt. Hann tekur alltaf krók til kjötvinnslunnar Kjöt og fiskur til að næla sér í kjötbita.

Lausnarstafurinn er: N