Gáttaþefur er lengi að koma sér á fætur á morgnana hvað þá 22. desember þegar hann á að fara til byggða.

Hann leggur af stað og syngur upphátt: „Er þetta Stebbi? – Nei, þetta er nebbi.“ Lagið um líkamann sem foreldrar syngja gjarnan fyrir ungabörn en þaðan kemur það.

Hann er gæddur næmasta lyktarskyni sem völ er á en jafnvel Landsbjörg hefur kallað til hans til að finna týnt fólk á hálendinu.

Lausnarstafurinn er: L