Hurðaskellir skellur í lás þann 18. desember og drífur sig í bæinn til að skella hurð og aðra loka eins og vitleysingur.
Þessi árátta Hurðaskellis varð þegar bróðir hans Kertasníkir kastaði til hans dínamíti í stað kertis sem sprakk í andlitið á honum. Við það missti hann heyrnina.
Undanfarið hefur líf hans verið erfitt því allir læsa húsum og bílum.
Nú til dags sést hann mest á hjúkrunarheimilinu Sólvangi öllu starfsfólkinu til ama en heyrnarlausir aldraðir dýrka hann.