Aaææjææ…! Stærsti galli hans er að hann getur ekki haldið kjafti eina einustu mínútu!
Ekki vegna þess að hann tali svo mikið heldur vegna stærðarinnar tungu í munninum á honum.
Vesalingurinn varð á messunni sem barn þegar hann festi tungu sína á grýlukerti við útikamarinn heima og rann á sama augnabliki nokkrum metrum lengra með tunguna fasta á grýlukertinu.
Hann lærði ekkert á vitleysunni og hefur margsinnis fest sig á frosna staura og auglýsingaskilti. Gera aðrir betur í heimskunni.