Uppskeruhátíð Ratleiks Hafnarfjarðar verður í aðalsal Hafnarborgar á fimmtudaginn kl. 18.30.

Þar gerum við upp leikinn, sýnum myndir og veitum verðlaun í öllum þremur flokkunum.

Svo drögum við út fjölbreytta vinninga en allir sem hafa skilað inn og mæta geta átt von á útdráttarverðlaunum.

Veðrið hefur verð frábært í sumar og greinilega mikil þátttaka í leiknum. Fólk hefur ekki látið hindranir aftra sér og staðfesta margra við að finna merkin hefur verið aðdáunarverð.

Við hlökkum til að hitta ykkur og heyra í ykkur á fimmtudaginn.

Takk

Vert er að þakka öllum sem styrkt hafa leikinn og hafa gefið verðlaun en það eru:

 • Sundlaugar Hafnarfjarðar
 • Fjallakofinn
 • M Design
 • Von mathús
 • Fjarðarkaup
 • Altis
 • Gróðrarstöðin Þöll
 • Burger-inn
 • Músik og sport
 • Ban Kúnn
 • Krydd
 • Tilveran
 • Rif
 • Píluklúbburinn
 • Gormur.is
 • Snjóís

Styrktaraðilar:

 • Hafnarfjarðarbær
 • Rio Tinto
 • Ferlir.is
 • HS Veitur
 • H-berg
 • Landsnet
 • Altis
 • Fjarðarkaup
 • Gormur.is
 • Fjarðarfréttir