Bjúgu eða sperðlar eins og sumir vilja kalla þau voru mjög algeng á borðum landsmanna fyrr á öldinni á veturna.
Folaldabjúgu, kindabjúgu, bjúgur á fótum, nei þær flokkast ekki undir mat … og kartöflur og jafningur. Namminamm.
Hjá hyskinu eru bjúgur á matborðum tvisvar í viku! Ekki nóg segir Bjúgnakrækir! Þess vegna fer hann milli bóndabæja til að stela og svelta ekki til næstu máltíðar.
Er byrjaður að neyta grænmetisbjúga. Bragðast ekki eins vel.