Nú er Ratleikur Hafnarfjarðar 2024 í vinnslu en þemað í ár er „þjóðsögur og ævintýri“.

Ómar Smári Ármannsson, hefur tekið saman skemmtilegt efni um hvern og einn ratleiksstaðinn og það má því segja að í ár sé sagnaleikur í gangi og myrkfælnir eru hvattir til að klára leikinn áður en fera að dimma í haust 🙂

Bíðið spennt og bíðið eftir nánari upplýsingum!